1/2 Lambahryggur á beini (ófrosinn)
Author
Jón Örn
Prep Time: 00:30
Recipe Time: 03:30
Temperature :
132.8F / 56C
Ingredients
- Mynta fersk
- Hvítlaukur (valkvætt)
- Ólífuolía
- 1 Lime
- Svartur pipar
- Rósmarín þurrkað
Directions
- Marineringin maukuð í matvinnsluvél, smurt undir hryggvöðvana (skorið að hryggsúlu meðfram rifjum), restin fer svo í pokann.